26/06/2025
Eitt risa kvöld þar sem dagskráin getur varla orðið stærri.
(english below)
Lopapeysan hefst að venju með brekkusöng við Akranesvöll kl: 19:15 þar sem Hreimur og Magni slá á strengi. Allir eru velkomnir í brekkuna en um ellefu þúsund manns sóttu brekkusönginn á síðasta ári. Strax í kjölfarið hefst Lopapeysan á hátíðarsvæðinu við Faxabraut þar sem eftirtaldir listamenn koma fram á þremur mismunandi sviðum.
Quarashi
Friðrik Dór
Birnir
Auddi Blö
Steindi
Sigga Beinteins
Stebbi Hilmars
Stuðlabandið
Ingi Bauer
Páll Óskar
Margrét Rán (GusGus/Vök)
Emmsjé Gauti
Daniil
Herra Hnetusmjör
Bríet
Hr. Eydís
Todmobile
auk fleiri leynigesta.
Dagskrána má sjá á meðfylgjandi mynd, hafa má í huga að tímasetningar geta tekið breytingum.
Á hátíðarsvæðinu, sem rúmar um 13.000 fermetra, er einnig úrval matarvagna ásamt börum og tívolí.
20 ára aldurstakmark er inn á Lopapeysuna, börn mega ekki koma í fylgd með fullorðnum.
Lopapeysan verður bara betri, hlökkum til að sjá ykkur laugardaginn 5. júlí á Írskum dögum á Akranesi.
Nánar á meðfylgjandi hlekk í comment.
Góða skemmtun.
___________________________________________
Lopapeysan, the Icelandic music festival.
One evening where the program can hardly get any bigger.
Lopapeysan starts as usual with a sing a long at Akranes stadium at 19:15 pm with Hreimur and Magni. Everyone is welcome, but around eleven thousand people attended last year. Lopapeysa begins right after at the festival grounds on Faxabraut where the following artists will perform on three different stages.
Quarashi
Friðrik Dór
Birnir
Auddi Blö
Steindi
Sigga Beinteins
Stebbi Hilmars
Stuðlabandið
Ingi Bauer
Páll Óskar
Margrét Rán (GusGus/Vök)
Emmsjé Gauti
Daniil
Herra Hnetusmjör
Bríet
Mr. Eydís
Todmobile
And other guests.
The program can be seen in the accompanying image.
At the festival area, which covers about 13,000 square meters, there is also a selection of food trucks along with bars and a carnival. There is a 20 year age limit for entry to Lopapeysan, children are not allowed to enter accompanied by adults.
Lopapeysan will only get better, we look forward to seeing you on Saturday, July 5th at the Irish Days in Akranes Iceland.
For more information, click the link below in the comments.
Have a good time.