Lopapeysan / Írskir dagar

  • Home
  • Lopapeysan / Írskir dagar

Lopapeysan / Írskir dagar Lopapeysan er íslensk tónlistarhátíð haldin við Akraneshöfn á Írskum dögum í sementsskemmu, risa tjaldi og á útisvæði við hafnarbakkann.

01/07/2025
Eitt risa kvöld þar sem dagskráin getur varla orðið stærri.(english below)Lopapeysan hefst að venju með brekkusöng við A...
26/06/2025

Eitt risa kvöld þar sem dagskráin getur varla orðið stærri.

(english below)

Lopapeysan hefst að venju með brekkusöng við Akranesvöll kl: 19:15 þar sem Hreimur og Magni slá á strengi. Allir eru velkomnir í brekkuna en um ellefu þúsund manns sóttu brekkusönginn á síðasta ári. Strax í kjölfarið hefst Lopapeysan á hátíðarsvæðinu við Faxabraut þar sem eftirtaldir listamenn koma fram á þremur mismunandi sviðum.

Quarashi
Friðrik Dór
Birnir
Auddi Blö
Steindi
Sigga Beinteins
Stebbi Hilmars
Stuðlabandið
Ingi Bauer
Páll Óskar
Margrét Rán (GusGus/Vök)
Emmsjé Gauti
Daniil
Herra Hnetusmjör
Bríet
Hr. Eydís
Todmobile
auk fleiri leynigesta.

Dagskrána má sjá á meðfylgjandi mynd, hafa má í huga að tímasetningar geta tekið breytingum.

Á hátíðarsvæðinu, sem rúmar um 13.000 fermetra, er einnig úrval matarvagna ásamt börum og tívolí.

20 ára aldurstakmark er inn á Lopapeysuna, börn mega ekki koma í fylgd með fullorðnum.

Lopapeysan verður bara betri, hlökkum til að sjá ykkur laugardaginn 5. júlí á Írskum dögum á Akranesi.

Nánar á meðfylgjandi hlekk í comment.

Góða skemmtun.
___________________________________________

Lopapeysan, the Icelandic music festival.
One evening where the program can hardly get any bigger.

Lopapeysan starts as usual with a sing a long at Akranes stadium at 19:15 pm with Hreimur and Magni. Everyone is welcome, but around eleven thousand people attended last year. Lopapeysa begins right after at the festival grounds on Faxabraut where the following artists will perform on three different stages.

Quarashi
Friðrik Dór
Birnir
Auddi Blö
Steindi
Sigga Beinteins
Stebbi Hilmars
Stuðlabandið
Ingi Bauer
Páll Óskar
Margrét Rán (GusGus/Vök)
Emmsjé Gauti
Daniil
Herra Hnetusmjör
Bríet
Mr. Eydís
Todmobile
And other guests.

The program can be seen in the accompanying image.

At the festival area, which covers about 13,000 square meters, there is also a selection of food trucks along with bars and a carnival. There is a 20 year age limit for entry to Lopapeysan, children are not allowed to enter accompanied by adults.

Lopapeysan will only get better, we look forward to seeing you on Saturday, July 5th at the Irish Days in Akranes Iceland.

For more information, click the link below in the comments.

Have a good time.

Þökkum frábærar viðtökur í dag, það einfaldar heilmikið undirbúning og skipulagningu þegar miðasala fer svona vel af sta...
07/05/2025

Þökkum frábærar viðtökur í dag, það einfaldar heilmikið undirbúning og skipulagningu þegar miðasala fer svona vel af stað.

Áður enn við lokum dagskrá, þá væri gaman að fá frá ykkur hvaða artista væri gaman að fá á Lopapeysuna í ár ?

Veisla🇮🇪

🇨🇮Miðasala hefst á morgun 🇨🇮10.987kr🇨🇮 tryggðu þér besta verðið þegar miðasala hefst kl:10:00 á tix.is🔥verðið gildir aðe...
06/05/2025

🇨🇮Miðasala hefst á morgun 🇨🇮10.987kr🇨🇮 tryggðu þér besta verðið þegar miðasala hefst kl:10:00 á tix.is🔥verðið gildir aðeins þennan eina dag, miðvikudaginn 7.maí.

20 ára aldurstakmark.

Akranes • 5. júlí

Það er stutt🔥forsala hefst á miðvikudaginn🇨🇮
03/05/2025

Það er stutt🔥forsala hefst á miðvikudaginn🇨🇮

08/07/2024

🇮🇪 Vá hvað þetta var gaman, takk fyrir frábæra helgi ✌️ sjáumst að ári.

🇮🇪Við vitum að það er gaman, en það er sniðugt að sækja armbönd fyrir kvöldið í miðasölugáminn við Faxabraut✌️
06/07/2024

🇮🇪Við vitum að það er gaman, en það er sniðugt að sækja armbönd fyrir kvöldið í miðasölugáminn við Faxabraut✌️

🔥Hér eru upplýsingar fyrir kvöldið á Lopapeysunni.      6. Júlí 2024✌️eitt kvöld & allt í gangi🔥👉Afhending armbanda er í...
06/07/2024

🔥Hér eru upplýsingar fyrir kvöldið á Lopapeysunni.
6. Júlí 2024✌️eitt kvöld & allt í gangi🔥

👉Afhending armbanda er í miðasölugám við Faxabraut fyrir utan tónleikasvæði - Opið laugard 6.júlí frá kl: 13:00 til kl: 03:00 um nóttina.

Brekkusöngurinn er við Akranesvöll og hefst kl:19:30 - Hreimur 🔥

Ath, tímasetningar á sviðum eru settar fram með fyrirvara um breytingar😁

👉 Sementssviðið

> kl: 21:00 - Dj Lopa
> kl: 22:00 - Valdimar (hljómsveitin)
> kl: 23:00 - Bubbi Morthens
> kl: 23:45 - Daníel Ágúst
> kl: 00:30 - Helgi Björnsson
> kl: 01:15 - Stuðlabandið
> kl: 02:00 - Sigga Beinteins

👉 Sirkussviðið

> kl: 21:00 - Ingi Bauer
> kl: 21:30 - Úlfur Úlfur
> kl: 22:15 - GDRN
> kl: 22:45 - Aron Can
> kl: 23:30 - Daniil
> kl: 00:10 - Auddi & Steindi
> kl: 00:50 - Herra Hnetusmjör
> kl: 01:30 - Emmsje Gauti
> kl: 02:15 - Ingi Bauer

👉Hvað er svo í matinn🤵
> Pop Up Pizza
> 2Guys
> Dons Donuts
> Little Italy
> La Buena Vida
> Mijita
> Churros
> Gastro Truck
> Komo
> Churros Vagninn

👉Tívolísvæði 🦹‍♂️

👉Bartjaldið og portið bíður upp á ferska drykki, þar er hægt að setjast niður og hvíla lúnar partýlappir og safna orku í áframhaldið.

Góða skemmtun ;-)

👉Afhending armbanda fer fram í nýjum miðasölugám á Faxabraut við tónleikasvæði🇮🇪Fimmtud 4. júlí frá kl: 16 - 18Föstud 5....
03/07/2024

👉Afhending armbanda fer fram í nýjum miðasölugám á Faxabraut við tónleikasvæði🇮🇪

Fimmtud 4. júlí frá kl: 16 - 18
Föstud 5. júlí frá kl: 13 - 03
Laugard 6.júlí frá kl: 13 - 03

Address


Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lopapeysan / Írskir dagar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Lopapeysan / Írskir dagar:

Shortcuts

  • Address
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Event Planning Service?

Share