05/09/2025
Við erum að undirbúa jólatónleika
- KOMDU UM JÓLIN -
5. desember í Eldborgarsal Hörpu. Fyrir söng glaða jólastuðbolta. Kynningar efni fer í loftið eftir helgi og miðasala seinn í mánuðinum. Efni skráin er að mestu af tveimur jólaplötum, sú fyrri heitir KOMDU UM JÓLIN sem kom út árið 2002 og svo JÓLASKRAUT sem kom út árið 2005. Við hlökkum alveg svakalega til að vinna þetta, kynna þetta og syngja þetta.