
22/08/2025
🔎 Áhugavert er að kíkja aðeins í sögu fyrirtækisins í gegnum fréttir og auglýsingar. Hér eru nokkrar skemmtilegar frá árunum 1993, 1995 og 2016. Það er alltaf gaman að stunda smá rannsóknarvinnu!
Eruð þið með einhverja skemmtilega sögu frá því að hafa verslað við okkur í gegnum tíðina? Endilega deilið með okkur!