
25/08/2025
Það verður opið næstu helgi á erfiða hverfisbarnum við höfnina! Helgar í september eru uppbókaðar í einkasamkvæmi af öllum stærðum og gerðum en í október tökum við frá kvöld fyrir Hjálmaball og Október Diskófest hljómsveitarinnar Hunang (miðar í sölu á tix). Hið árlega Októberfest Lúðrasveitar Hafnarfjarðar verður á sínum stað 18. október og síðast ætlaði þakið að rifna af gömlu skreiðarskemmunni!
Sjáumst við höfnina um helgina🧡
4. október - Hjálmar: https://tix.is/event/20086/hjalmar-a-gi-220
25. október - Hunang & Október Diskófest: https://tix.is/event/20153/oktober-diskofest-hunangs