
20/07/2025
Gleðilegan sunnudag, kæru tónlistarunnendur!
Í morgun lék Alexander Edelstein tvö verk af efnisskrá sinni í kirkjunni. Það var ákaflega fallegt.
Óhikað getið þið komið að hlusta á tónleikana hans í dag, ef þið viljið heyra fagran píanóslátt!
Akureyrarkirkju
kl. fimm
í dag sunnudaginn 20. júlí,
aðgangur er ókeypis
og tekið við frjálsum framlögum.
Öll hjartanlega velkomin!
Akureyrarbær
Akureyrarkirkja-kirkja Matthíasar Jochumssonar