
01/05/2025
Elsku kæru grúppufélagar og allt annsð fólk, miðasalan á Eyrarrokkshátíðina 2025 hefst í dag kl 10:00.
Það verða 200 helgarpassar í boði og miðað við dagskrána reiknum við með að þeir verði fljótir að fara.
ATH ekki verða seldir miðar á stakt kvöld nema afgangur verði af helgarpössunum.
Þá verða seldir stakir miðar við hurð hvort kvöldið fyrir sig upp í það sem húsrúm leyfir.
Eigum saman skemmtilega helgi á Akureyri 3.-4. október.
Miðasalan er hér...
https://tix.is//event/19509/eyrarrokk-2025
Eyrarrokk, lítil hátíð með stórt hjarta. ❤️
Eyrarrokk, lögheimili nostalgíunar. 🫶